Rafmagns Fjallahjól 2021 Forpöntun

Við bjóðum uppá hágæða Superior rafmagnshjól í mörgum útgáfum.  Öll hjólin eru með Shimano Steps mótor og búnaði sem því fylgir.  Hjólunum fylgir 2 ára alþjóðleg ábyrgð.

Öll fulldempuð hjól koma með nýjum kraftmikklum Shimano Steps EP8 motor.

Pantanir eða frekari upplýsingar í skidathj@gmail.com, 4621713 eða bara kíkja í heimsókn.