CUBE forpöntun 2023

Endilega skráðu þig hjá okkur og fáðu tilkynningu deginum áður en við opnum fyrir forpantanir á CUBE 2023 árgerðum.

Þú sendir póst á skidathj@gmail.com með nafni og símanúmeri og við höfum samband.

Þú velur draumahjólið þitt í október og færð símtal þegar hjólið er tilbúið hjá okkur.

Æfintýrin bíða þín á CUBE.