Notaður skíðamarkaður

Notaður skíðamarkaður


Á veturna erum við með afar líflegan skíðamarkað.  Hægt er að setja uppí nýjan búnað eða jafnvel annan notaðan búnað.  Tökum við svigskíðum, sjóbrettum og gönguskíðum.  Búnaður þarf að vera í góðu ástandi.